GJALD FYRIR ÁRITANIR

SendiráðTaílands í Kaupmannahöfn ákvarðar gjald fyrir áritanir.

Gjald greiðist í reiðufé um leið og sótt er um áritun. Gjald er óafturkræft jafnvel þótt áritun verði ekki veitt. Gjaldskrá getur breyst án fyrirvara.

Ferðamannaáritanir /Tourist Visa sem gildir í 60 daga og hægt er að framlengja í mánuð á staðnum. Ein innkoma kostar 4.500 kr, fjölinnkomuáritun kostar 21.600 kr.

Non-Immigrant áritun sem gildir í 3 mánuði: 8.800 kr.

Non-Immigrant áritun sem gildir í 4 x 3 mánuði: 21.600 kr. 

ACMECS-áritun sem gildir til Taílands og Kambodíu: 4.300 kr. Aðeins sendiráðið í Kaupmannahöfn veitir þessa tegund áritunar.

Gjald fyrir löggildingu skjala: 2.000 kr. fyrir hvert skjal. Skjal á frummáli og þýðing á því, telst eitt skjal.

Keilufell 2, 111 Reykjavik - Sími 823 2676 / 571 0224 
amol@talnet.is